Upphafssíða2022-05-20T13:27:42+00:00
Skráning í sumarbúðir hafin, smelltu hér.

Dagur 1 – Leikjanámskeið 5.flokkur

12. júlí 2022|

Heil og sæl.Við erum með 15 börn í leikjaflokknum okkar og gærdagurinn gekk mjög vel. Við erum að læra að það tekur allt styttri tíma með 15 börnum heldur en 40. Þegar börnin komu uppeftir þá beið þeirra morgunmatur: heitur [...]

Dagur 4 – 4.flokkur

7. júlí 2022|

Heil og sæl.Það var mikið rok og rigning þegar börnin voru vakin í morgun. Í dag var veisludagur en hann er að mestu leyti hefðbundinn. Morgunmatur, biblíulestur, frjáls tími þar sem í boði var smíðaverkstæðið þar sem þrjár stúlkur létu [...]

Dagur 3 – 4.flokkur

6. júlí 2022|

Heil og sæl. Börnin voru vakin klukkan 8:30 í morgun með jólalögum. Allt starfsfólkið var í jólapeysum og það mátti finna jólaskraut víðsvegar um húsið. Morgunmatur var hefðbundinn og á morgunstundinni lásum við jólaguðspjallið, ræddum um Jesú og æfðum okkur [...]

Dagur 2 – 4.flokkur

5. júlí 2022|

Heil og sæl.Börnin voru vakin um klukkan hálf 9 í morgun. Þau fengu 30 mínútur til að taka sig til fyrir morgunmatinn. Í boði var hafragrautur, cheerios og kornflex. Þau borðuðu vel í morgun. Eftir morgunmatinn fóru þau beint upp [...]

Dagur 1, 4.flokkur

5. júlí 2022|

Heil og sæl.Við fengum 40 hressa og káta krakka hingað upp í Kaldársel í morgun. Það fyrsta sem er gert í öllum flokkum er að fara smá skoðunarferð um húsið og nánasta svæði, fara yfir reglur og raða í herbergi. [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

23. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

10. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Dvalaflokkur 9.-13. ágúst

10. ágúst 2021|

Í gær (mánudag) lögðu 34 hress börn af stað í Kaldársel. Við byrjuðum á að koma okkur fyrir, kynnast hvert öðru og staðnum. Mikil vinátta ríkir hér og hafa bæði myndast ný vinatengsl sem og gömul eflst. Eftir hádegi gengum [...]

4. Dvalaflokkur 5.-9. júlí

7. júlí 2021|

Hópurinn mætti spenntur upp í Kalársel á mánudaginn. Þar var þeim hjálpað að koma sér fyrir áður en fjörið hófst. Mikil gleði ríkir í Kaldárseli og margir krakkar hér sem hafa komið ár eftir ár og munu vonandi aldrei hætta [...]

Fara efst